Þessi mynd heitir Icesave og var á sýningunni Landakort og kaffi sem ég hélt á Kaffi Rót í Hafnarstræti. Mér var bent á að á myndina vantaði Írland og bætti úr því þegar myndin var komin upp. Seinna hékk myndin á skrifstofu Frosta Sigurjónssonar hjá Dohop um skeið.