Heima hjá Guðnýju bekkjarsystur minni úr menntó hangir myndaröð, unnin í grafík. Sést ekki vel, en forgrunnurinn eru bekkjarsystkini mín og því ekki amalegur.