Myndir á veggjum

Myndirnar mínar hanga hér og þar. Sumar hafa komið við á sýningum, verið stillt upp til að þorna og aðrar eru komnar inn í stofu eða til vina, kaupenda og/eða ættingja. Smellið á myndirnar til að sjá þær í réttum hlutföllum. Hálft í hvoru er þetta líka minnisblað um hvar þær eru niðurkomnar, sumar hverjar. Smá umfjöllun úr blöðum fylgir með.