Vatnslitamyndir/Watercolours

Hér eru nokkrar vatnslitamyndir sem ég hef gert. Flestar þeirra eru nýlegar, aðrar líklega fra því nálægt árþúsundamótunum. 

Sumar á ég ekki lengur og get því ekki mælt upp, og svo eru mörk á því hverju ég nenni í þeim efnum, þetta eru orðnar ansi margar myndir.

En ég er búin að flokka þær flestar í litlar, miðlungs og stórar, mögulega extra litlar og extra stórar líka. Lauslegt viðmið er að lítil mynd er oft nálægt A5 að stærð og upp í A4, miðlungs stærri en A4 og stór A3 eða stærri, en sumar eru ögn stærri/minni en viðmiðið og svo er formatið ekki alltaf eins. 

My watercolours are mostly recent (2019 and onwards) but some are from the period 1998-2001 and an occational was made in between.

I have added a rough (approx.) size to most, i.e. small <A5-A4, medium larger than A4 and large are equal to or larger than A3. Format and actual size varies. Extra large are needless to say, larger.