Þessi bara grét þegar strætóbílstjórinn fór að syngja. Ekki af trega, og svo klöppuðu allir, ekki vegna raddfegurðar, heldur frekar fegurðarinnar í absúrdinu.