Kettir - servíettur/ Cats - paper napkins

Ég hafði mjög ákveðnar skoðanir á því hvernig servíettur ættu að vera í erfidrykkjunni hjá mömmu. Gallinn var bara sá að þær var hvergi að finna. Svo ég varð að útbúa þær sjálf.

 

I had a very strong feeling about what kind of paper napkins I needed for a very special event. It was not available anywhere, so I had to make them myself.