Úlfaldar og kettir

Myndefnið mitt er oft dýr, einkum úlfaldar og kettir. Ef ég hefði verið höfundur einhverra stórverka hellaristanna þá hefði ég komið þessum dýrum að.