Á leiðinni - sýning/ Art exhibition 3. okt.-?? 2020

Á LEIÐINNI er sölusýning sem opnuð var 3. október 2020 í Bókasafni Kópavogs, en lokað vegna covid aftur 7. október. Gert var ráð fyrir að hún verði aftur opnuð 19. október 2020, en ljóst er að svo verður ekki. Næsti möguleiki er líklega uppúr 17. nóvember en ekkert er fast í hendi. Myndirnar eru vatnslitamyndir frá 2019-20 og ljósmyndaverk. 

Nú hefur sýningin einnig verið opnuð á vefnum í takt við ástandið í samfélaginu. Tveimur nýjum myndum hefur verið bætt inn og koma þær í stað seldra mynda ef/þegar sýningin verður opnuð á nýjan leik. 

Stærð, betri myndgæði og verð myndanna finnið þið með því að smella á hverja mynd fyrir sig.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu í lok sýningar. 

Njótið vel.

Fyrirspurnir má senda hvort sem er á netfangið annabjo@gmail.com eða í einkaskilaboðum á Facebook. Einnig má hringja eða senda sms í síma 6921952 en mæli frekar með hinum leiðunum ef hægt er, tek síma og les sms ekki eins oft.