Þegar við Nína komum í strætó 17 í Hamborg seint um kvöld í byrjun september 2019 heyrðum við rödd sem ég kannaðist við. Góði strætóbílstjórinn var mættur á vakt.